Ţeirra ćr og kýr

Ţađ er borgarstjórnarmeirihlutans ćr og kýr ađ láta ađra ţrífa eftir sig skítinn, ađ kenna öđrum um ţađ sem miđur fer. Sóđaskapur ţessa borgarstjórnarmeirihluta er ţvílíkur ađ engu tali tekur.

Ekki er hugsađ um ađ ţrífa götur svo sómi sé af og ţegar í óefni er komiđ er bíleigendum kennt um. Auđvitađ verđur til einhver sóđaskapur vegna bílnotkunar, svona eins og af flestum mannanna verkum. Ţađ er hins vegar hvernig sveitarstjórn stendur ađ ţrifum ţess sóđaskaps sem skilur á milli sóđanna og hinna sem snyrtilegri eru.

Ţegar skólpkerfi borgarinnar bilar er ekki einungis reynt ađ ţegja slíka bilun í hel, međan skólpiđ fyllir fjörur borgarinnar, heldur er reynt ađ koma sökinni yfir á ađra, ađ venju. Ekki er sóđaskapurinn ţar ţrifinn upp, frekar en götur sópađar. Ţegar svo borgarbúi kvartar ćtlast stjórn borgarinnar til ađ íbúar ţrífi upp skítinn! Aldeilis hreint ótrúlegt!!

Ţar sem megniđ af ţví rusli sem er í fjörum borgarlandsins er notađur klósettpappír, mćtti Eiríkur Hjálmarsson gjarnan svar ţví hvort hann ćtlist til ađ klósettpappírinn sé settur í ruslatunnurnar, eftir notkun!

Svo ćtla borgarbúar ađ kjósa ţessa endemis sóđa yfir sig í fjögur ár til viđbótar!!

 


mbl.is Vesturbćingum bođiđ í skólphreinsun
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sumir skilgreina ţessi skrif ţín sem róg sbr skrif  Róberts

http://eyjan.pressan.is/frettir/2018/04/09/segir-eythor-vera-ad-brotlenda-i-reykjavik-ogerlegt-ad-blasa-lifi-i-thad-sem-dautt-er/

En fyrir okkur hin ţá lýsir rógur sér í ósönnum ásökunum sem spilla mannorđi eđa heiđri annarra.

Borgari (IP-tala skráđ) 9.4.2018 kl. 16:25

2 Smámynd: Gunnar Heiđarsson

Veit ekki hvađ í mínum skrifum geti kallast rógur, Borgari, einungis sagt frá stađreyndum.

Hins vegar er sannleikurinn stundum sár.

Gunnar Heiđarsson, 9.4.2018 kl. 16:44

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband