"Hin nýja, spenn­andi, kraft­mikla, fjöl­menn­ing­ar­lega para­dís"­

 

Fyrir ekki löngu síđan varđ allt vitlaust innan sćnsku stjórnmálaelítunnar vegna ummćla sem Trump lét frá sér um slćmt ástand í Svíţjóđ, vegna stefnu ţeirra í innflytjendamálum, eđa öllu heldur stefnuleysis og ţeirra vandamála sem ţví stefnuleysi fylgdi.´

Styttra er síđan norskum stjórnmálamanni var nánast vísađ burt af sćnskri grund, fyrir ađ nefna ţennan vanda, sem Svíar hafa byggt sér.

Í báđum ţessum málum varđ sćnska stjórnmálaelítan frávita af brćđi, fullyrti ađ enginn vandi vćri af innflytjendum ţar í landi og fordćmdi alla ţá sem efuđust.

Nú er ástandiđ orđiđ svo slćmt ađ forsćtisráđherra landsins hótar ađ láta herinn í máliđ. Í umrćđum á sćnska ţinginu sagđi leiđtogi Svíţjóđardemókrata:

Ţetta er hin nýja Svíţjóđ; hin nýja, spenn­andi, kraft­mikla, fjöl­menn­ing­ar­lega para­dís ­sem svo marg­ir á ţessu ţingi hafa bar­ist fyr­ir svo lengi.“

Áriđ 2016, ári áđur en ţeir tveir stjórnmálamenn sem voguđu sér ađ nefna vandamál í Svíţjóđ, voru 300 skotárásir og í ţeim létust 106 manns. Hafi ţađ ekki veriđ vandamál er ljóst ađ tíđni skotárása og dauđsfalla hefur aukist töluvert, úr ţví sćnskir stjórnmálamenn, bćđi innan og utan ríkisstjórnar, telji ţörf á ađ kalla út herinn til ađ berjast gegn innflytjendum! Enn hafa tölur fyrir áriđ 2017 veriđ opinberađar.

 


mbl.is Sćnski herinn gegn glćpagengjum?
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Fyrst flytja Svíar inn glćpagengi frá Austurlöndum nćr, Miđ-Asíu og Afríku í hundruđţúsundatali og síđan fara ţeir ađ kvarta og kveina. Ekki hef ég neina samúđ međ ţeim, sem hafa skitiđ í eigin hreiđur. í raun og veru hef ég alltaf haft sáralítiđ álit á Svíum.

Ég vona ađ Guđni hafi ţađ gott í Sćnska kalífatinu og ţurfi ekki ađ koma nálćgt óţverranum.

Pétur D. (IP-tala skráđ) 18.1.2018 kl. 15:03

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband