EF...

EF álögur stjórnvalda vćru látin taka sömu hćkkun og verđbólgan í landinu og EF hćtt vćri ađ skattleggja skatt, ţ.e. virđisaukaskatturinn legđist ekki á ţćr álögur, heldur einungis innkaupsverđ, flutning dreifingu og álagningu olíufélaganna, ćtti líterinn ađ kosta um 235 kr. í dag. EF hins vegar álagning stjórnvalda vćri látin taka sömu hćkkanir og laun fólks og hćtt yrđi ađ skattleggja skatt, vćri verđiđ á hverjum líter nálćgt 225 kr. í dag.

Hvers vegna stjórnvöld geta leyft sér ađ láta prósentu ráđa um álagningu sína, er vandséđ. Ţar á auđvitađ ađ vera föst krónutala sem er endurskođuđ einu sinni á ári, í tengslum viđ gerđ fjárlaga. Ţađ er hins vegar óútskýrt hvernig á ţví stendur ađ sá liđur sem kallast vörugjald hefur hćkkađ um 140% á ţessum tíma!

Ađ skattleggja skatt er beinlínis lögbrot, ţó ţađ viđgangist víđa í okkar ţjóđfélagi. Ţetta er ţó hvergi eins augljóst og veldur hvergi jafn miklum skađa en í skattlagningu eldsneytis. Ţađ er ekki lengur hćgt ađ tala um eldsneyti eđa bílaeign sem lúxus, var kannski hćgt fram undir miđja síđustu öld. Ţá hefur verđ eldsneytis víđtćk áhrif á ýmsan kostnađ, sér í lagi á landsbyggđinni. Nánast allir vöruflutningar fara fram landleiđina og ţví bein kostnađarhćkkun á ţeim.

Viđ búum á Íslandi og ţađ kostar ađ búa í strjálbýlu landi. Ţađ má svo deila um hvort rétt sé ađ yfirgefa ţađ og flytja ţjóđina í ţéttbýlara land, ţar sem almenningssamgöngur eru á hverju strái og matvćlin framleidd í verksmiđjubúum í hćfilegri fjarđlćgđ frá byggđarkjörnum.

Í ţeirri umrćđu ćtla ég hins vegar ekki ađ taka ţátt.

 

 


mbl.is Bensín hćkkađ um 80% síđan 2009
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband