"Mannréttindi"

Í tilefni af ţví ađ Jóhanna miskunnađi sig yfir Jóhann og tók hann undir sinn verndarvćng, var viđtal viđ hann á RUV í dag.

Eins og allir vita er Jóhann mjög hallur undir ţá skođun sem Jóhanna vinnur eftir og hefur veriđ ósýnkur á ađ hagrćđa fréttum henni í hag og andstćđingum hennar í óhag. Í ţessu viđtali neitađi Jóhann ţessu ekki, alls ekki, taldi ţetta reyndar vera hiđ eđlilegasta mál. Til rökstuđnngs máli sínu bennti hann á ađ hann hefđi sín mannréttindi og taldi ţađ vera mannréttindi ađ hagrćđa sannleikanum í fréttaflutningi í takt viđ eigin skođum. Frekar sjúkur hugsanaháttur!!

En hvađ međ mannréttindi okkar smćlingjanna sem lesum svo ţessar sýktu fréttir? Eigum viđ ekki rétt ţví ađ fréttamenn segji satt og rétt frá? Er ţađ ekki okkar mannréttindi ađ geta treyst ţví sem fréttamenn mata okkur á? Eru mannréttindi kannski bara fyrir útvalda? Ekki var Jóhann spurđur ţessara spurninga í útvarpinu, enda fréttamenn ţeirrar stofnunar á sömu skođun og Jóhann og flytja sínar fréttir samkvćmt henni.

Jóhann telur sig sennilega njóta sérlega mikilla mannréttinda nú, kominn í hlýjuna hjá Jóhönnu!!

 


mbl.is Nýr upplýsingafulltrúi stjórnarinnar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband