Stjórnarskrárvarinn eignaréttur ?

Er stjórnarskráin eingöngu fyrir fjármálastofnanir? Árni Páll segir ađ skýrt hafi veriđ gengiđ frá ţví í lagasetningunni ađ ekki yrđi gengiđ á eignarrétt kröfuhafa. En hvađ međ eignarrétt lánţega? Er hann ekki stjórnarskrárvarinn?

Hvernig stendur á ţví ađ bankanum mínum hefur nú veriđ fćrt ţađ fé sem ég hef sparađ á mínum starfstíma og hafđi lagt í íbúđ mína? Hver er eignarréttur minn? Er hann ekki stjórnarskrárvarinn?

Hvers vegna á ég ađ taka á mig ţađ tjón sem varđ viđ fall bankanna, en ekki bankinn?  Hvers vegna er eignarréttur bankans meiri en minn?

Viđ skulum heldur ekki gleyma ţeirri stađreynd ađ bankahruniđ varđ til vegna sukks í bankakerfinu og vegna ţess ađ eigendur og stjórnendur bankanna sóuđu sjóđum landsmanna!

Ekki var ég í fasteignabraski erlendis. Ekki var ég ađ kaupa og selja flugfélög fyrir lánsfé úr bönkunnum. Ekki keypti ég snekkjur eđa ţotur fyrir lánsfé úr bönkunnum. Ekki hélt ég afmćlisveislur fyrir tugi miljóna króna.

Hvers vegna ţarf ég ţá ađ sjá eftir ćvisparnađi mínum, sem ég hafđi fest í íbúđ minni, til bankanna?

Hvers vegna á almennigur ađ taka á sig skömm nokkura einstaklinga? Hvers vegna á almenningur ađ fjármagna sukkiđ sem ţessir einstaklingar stóđu fyrir, án ţess ađ eiga eina krónu fyrir ţví?

Ţađ vćri hćgt ađ halda svona endalaust áfram og spyrja spurninga, spurninga sem enginn ţorir ađ svara.

En megin máliđ er ađ einhverra hluta vegna ţá metur Árni Páll eignarrétt bankanna meira en eignarrétt almennings. Ţađ er alvarlegt mál.


mbl.is Endurskođi gengislánalög
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband