Ađ kasta grjóti í glerhúsi

Samtök fjármálafyrirtćkja eru dugleg viđ  ađ ásaka ađra. Framkvćmdastóri ţeirra heitir Guđjón Rúnarsson. Sá mađur hefur manna síst efni á ađ kenna öđrum um misferli og samtökin enn síđur, ţar sem ţau hafa ţann mann enn viđ stjórnvölinn.

Ţađ skal mynnt á ţá stađreynd ađ áriđ 2001 lágu fyrir Alţingi breyting á lögum um lánastarfsemi. Ţá var Guđjón framkvćmdastjóri samtaka banka og fjármálafyrirtćkja, forvera SFF. Sem slíkur skilađi hann umsögn til Alţingis um ţessar breytingar og gagnrýnd sérstaklega ađ ekki vćri veitt heimild fyrir lánum međ tengingu viđ erlenda mynnt.

Ţrátt fyrir ađ lögin hefđu veriđ samţykkt án ţess ađ taka athugasemd Guđjóns til greina, hófu umbjóđendur hans ađ veita slík lán, nánast strax eftir lagabreytinguna.

Allt ţar til dómur Hćstaréttar féll, 16. júni 2010, um ólögmćti slíkra lána, hélt Guđjón ţví fram ađ ţessi lán vćru lögleg, ţó hann ćtti manna best ađ vita ađ svo var ekki. Allan tímann frá ţví lagabreytingin var gerđ áriđ 2001, sem heimilađi EKKI lán međ tengingu viđ erlendann gjaldmiđil og fram til dagsins í dag, hefur Guđjón veriđ málssvari fjármálafyrirtćkja landsins.

Ţađ sýnir best ţann hugsanahátt sem ríkir innan bankakerfisins og hversu litlu hefur veriđ breytt ţar frá ţví fyrir hrun, ađ ţađ skuli velja ađ hafa mann í forsvari fyrir sig, sem hefur veriđ beinlínis uppvís ađ lygum!

Samtök fjármálafyrirtćkja ćttu ađ taka til í eiginn ranni áđur en ţau ásaka ađra!!


mbl.is Segja SFF ţjófkenna ţjóđina
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband