A tlga beinin

Enn ber Steingrmur sr brjst og hlir stjrnknsku sinni. etta vri sjlfu sr lagi ef hann hefi eitthva til a hla sr af, svo er ekki.

Steingrmur segir a a versta s a baki, enginn annar sji merki ess. Hann vonast til a srasti niurskururinn s a baki og nsta fjrlagafrumvarp veri skrra en a sasta. egar skori hefur veri inn a beini, er ekkert eftir nema tlga au. a er ftt srara! etta hyggst Steingrmur gera og me v stva au fu fyrirtki sem enn tra, taka litlu aura sem einhverjir eiga enn eftir fyrir mat, svo eir svelti og horfa gull egar feitir bankar hira eignir flks og henda v gtuna.

Meint snilli Steingrms starfi fjrmlarherra f sna lka. Honum hefur tekist stuttum tma a koma landinu stu a vart verur aftur sni. Vissulega tk hann vi slmu bi, rtt eftir hrun bankanna, en auur jarinnar var til og skaaist lti sem ekkert vi hrun bankanna. v tk hann vi slmu bi, efnahagslega, en grunnurinn til uppbyggingar var fyrir hendi. ann grunn hefur Steingrmur ekki ntt sr. vert mti hefur hann gert allt sem honum hefur veri unnt til a eyileggja hann.

var fall bankanna til ess a rr njir voru stofnair rstum eirra gmlu. essir nju bankar voru eigu jarinnar, tvo eirra fri Steingrmur erlendum vogunarsjum a gjf. etta eru ekki einu axarskft Steingrms svi fjrmla slandi. Hann dldi f r sjum rkissins, sjum sem byggir eru upp af lnsf, srvalda sparisji, eir hefu engar forsemdur til a lifa. egar a ekki dugi lengur og eir fllu, voru stofnair njir rstum eirra gmlu og annig stai a verki a eir nu ekki a lifa af ri. etta kostai einnig miki fjrmagn r sjum rkissins. Loks svo egaressir sparisjir voru komnir rot anna sinn innan vi ri voru leifar eirra frar bnkunum. Ekki er enn s hva s rstfun mun kosta rkissj. Alls er Steingrmur binn a sa hundruum milljara krna essavitleysu vegna "stjrnknsku" sinnar. Ef etta f hefi veri nota til a stoppa upp gati fjrlgum, vri staan nnur og betri hr landi.

En n hefur Steingrmur fundi nja afskun fyrir getuleysi snu, rleiki aljamrkuum. Vissulega munum vi finna fyrir eirri kreppu sem evran er a leia yfir heiminn og mun hn hitta okkur illa fyrir, en a er einkum vegna eirrar stareyndar a illa hefur veri stai a mlum hr landi t nverandi rkisstjrnar. Tv og hlft r hafa fari vaskinn n nokkurra bta fyrir jina. Tv og hlft r hafa fari til einskis.

egar Steingrmur tk vi embtti talai hann um a hann sti slkkvistarfi me ermar brettar upp a xlum. a er ljst a hann ruglaist eldum. sta ess a slkkva eldinn sem bankahruni olli, hefur hann allan tmann sprauta litlu gl sem heldur fyrirtkjum og fjlskyldum gangandi. N er honum loks a takast a slkkva glinni. Bli brennur hins vegar enn a baki honum. Enn eru smu vinnubrg eim stofnunum sem settu hr allt annan endann og enn ra eir sem ru fyrir hrun, fjrmlastofnanir.

a er skmm af Steingrmi og flestir hans stu me hans afrekaskr vru bnir a segja af sr!!


mbl.is Engin hrrahrp
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: skar Gumundsson

Er a gorp Seingrmskalla "htt hreykir heimskur sr" slenskri tungu.

skar Gumundsson, 21.9.2011 kl. 16:37

2 Smmynd: Helga Kristjnsdttir

Hann er fyrst og fremst ngur a vera enn ,fjrmlarherra.

Helga Kristjnsdttir, 22.9.2011 kl. 00:31

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband