Rúmlega þrisvar sinnum fleiri störf

Ef þetta frumvarp verður að lögum mun fjölgun starfa í stjórnarráðinu geta orðið rúmlega þrisvar sinnum fleiri en aðgerðir ríkisstjórnarinnar hafa skilað fyrir Vestfirðinga.

Þetta sýnir svart á hvítu hvar áherslur ríkisstjórnarinnar liggja!!


mbl.is Allt að 23 aðstoðarmenn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Ágústsson

Veruleikafyrringin fer dag versnandi hjá þessu liði

Magnús Ágústsson, 7.9.2011 kl. 06:43

2 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Sjáumst við ekki í byrjun óktóber?

Sigurður Haraldsson, 7.9.2011 kl. 08:07

3 Smámynd: Landfari

Það er rétt hjá þér Sigurður að það breytist ekkert meðan við sitjum bara bak við tölvuna og hömumst á lyklaborðinu.

Ég mælist samt eidregið til þess að fólk skilji eggin og skyrið eftir heima. Annars veða skattarnir bara hækkaðir til að borga þrifin á eftir.

Landfari, 7.9.2011 kl. 11:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband