Enn spriklar Össur

Það er huggulegt að hafa svona mann sem málsvara þjóðarinnar á erlendri grund. Mann sem hikar ekki við að ljúga blákalt, ekki þó í þágu þjóðarinnar heldur gegn henni.

Það er huggulegt að hafa svona mann sem málsvara þjóðarinna á erlendri grund. Mann sem ekki hikaði við að nýta sér innherjavitneskju til að losa sig við óarðbær bankabréf í undanfara bankahrunsins. Mann sem bliknaði ekki þó hann kæmi eigin fjármálaheimsku yfir á þegna landsins, kjósendur sína!!

Landsdómur hvað?!


mbl.is Aldrei spurning um Icesave
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrólfur Þ Hraundal

Össur þessi er svo furðulegt fyrir bæri að ef ég vissi ekki betur þá mæti halda að hann væri uppvakningur sem rekin hefði verið niður með spýtu á galdrafár tímum Evrópu.  En hvað sem líður trú um þau mál þá er hann uppvakningur og hann stór hættulegur og það eru þau Jóhanna og Steingrímur líka. 

Þetta fólk að Svandísi með talinni tekur ákvarðanir útfrá ímynduðum eða raunverulegum eigin hagsmunnum án tillits til vilja eða þarfa fólksins í landinu.  

Við þetta fólk ræðst ekki neitt hvað sem líður öllum orðum og kosningum um Icesave undir niðurlægjandi orðum þessa fólks.  Já landsdómur hvað?   Svo er að sjá sem það nái eingin lög yfir þetta fólk og við þegnar þessa lands rétt laus. 

Hrólfur Þ Hraundal, 9.10.2010 kl. 11:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband