Spurning hvort stólarnir séu ekki of eftirsóknarverðir

Ræða Jóhönnu er með slíkum ólíkindum að ekki tekur nokkru tali.

Ég er ekki hissa á að þingmenn VG skuli vera óánægðir, reyndar ótrúlegt að ekki skuli hafa verið boðað til þingflokksfundar stax eftir flutning ræðunnar.

Hvort formaður VG nái að róa sitt fólk niður er óvíst, reyndar skiptir það ekki máli. Vissulega væri samt meiri reisn yfir VG og hans stuðningsfólki ef þingmenn flokksins færu fram á stjórnarslit vegna þessa.

Ræðan var reyndar þannig að það skiptir í raun ekki máli hvort VG tekur af skarið. Jóhönnu tókst að komast frá þessari ræðu með þvílíkum hroka og frekju gagnvart aðilum vinnumarkaðarins og þjóðinni, að ekki verður séð annað en allur friður sé fyrir bí. Ríkisstjórnin verður sjálfkrafa óstarfhæf við þær aðstæður.  


mbl.is VG ræðir ummæli forsætisráðherra
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrólfur Þ Hraundal

Á frekar von á að ráðherra liðinnu sé sama, en Steingrímur gæti á í basli með aðra.

Hrólfur Þ Hraundal, 28.3.2010 kl. 22:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband