Fjármálaráðherra virðist ósköp lítið vita.

Sagði fjármálaráðherra ekki í fyrrasumar að gengið myndi ekki falla, það yrði í frjálsu falli ef lög um icesave samninginn (1) yrði ekki samþykktur á þingi?

Sagði fjármálaráðherra ekki  fyrrir áramót að gengið myndi ekki falla, það yrði í frjálsu falli ef lög um icesave samninginn (2) yrði ekki samþykktur á þingi?

Sagði fjármálaráðherra ekki eftir áramótin að gengið myndi ekki falla, það yrði í frjálsu vegna þess að forsetinn vísaði lögum um icesave samninginn til þjóðarinnar?

Sagði fjármálaráðherra ekki að gengi krónur myndi ekki falla, það yrði í frjálsu falli ef þjóðin hafnaði lögum um icesave samninginn?

Er ekkert að marka manninn?

 


mbl.is Gengi krónunnar heldur áfram að styrkjast
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Eina ástæðan fyrir því að gengi krónunnar er ekki í frjálsu falli er af því að það eru gjaldeyrishöft, snillingurinn þinn. Það er ekkert verslað með krónuna í dag á millibankamarkaði, eina ástæðan fyrir styrkingu er gengisfall annarra gjaldmiðla eins og evrunnar. Ef það væru ekki gjaldeyrishöft þá væri krónan í frjálsu falli.

Bjöggi (IP-tala skráð) 11.3.2010 kl. 20:14

2 Smámynd: Ólafur Björn Ólafsson

Það eru greynilega MIKLAR ALHÆFINGAR hjá Bjögga...

Hann hljómar eins og versti samsæriskenningasmiður samfylkingarinnar ef svo má að orði komast.

Ég hef ekki mikla trú á að krónan væri í frjálsu falli ef engin væru gjaldeyrishöftin hún gat varla hrapað meira en orðið var.

Kveðja

Kaldi

Ólafur Björn Ólafsson, 11.3.2010 kl. 23:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband