Er ríkisstjórnin búin að rjúfa samstöðuna

"Heimför samninganefndarinnar frestað".

Er maður virkilega að horfa upp á ríkisstjórnina gefa eftir, er plottið að rætast. Stjórnarandstaðan virðist ekki eiga að vera með, samstaðan er rofin af ríkisstjórninni. Dettur þeim virkilega í hug að friður verði meðal þjóðarinnar ef samið verður án aðildar allra flokka.

Ríkisstjórnin er að sanna það enn og aftur hversu duglaus og kjarklaus hún er. Eða er þetta svona mikil hræðsla við að það spilli aðildarumsókninni ef við stöndum á réttti okkar.

Ef stjórnarflokkarnir gera samning við Breta og Hollendinga, án þess að hafa alla flokka með, gæti reynst erfitt að fá þann samning samþykktan á þingi.

 


mbl.is Bretar vilja ræða málin áfram
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrólfur Þ Hraundal

Þetta er nú allt eins og hjá loppnum innisetumönnum, en hugum að.

Á þessum morgni þriðja mars '10  verður ekki aftur snúið öðru vísi en með slysum.   Við skulum vona að konan sleppi en karlinn má fara fjandans til.  Við erum smíðaðir sem verndarar kvenna og látum ekki afskipta laust að konur séu áreitar með gerðum.

Hrólfur Þ Hraundal, 3.3.2010 kl. 03:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband