Okurlánarar

Um miđjan níunda áratug síđustu aldar féll dómur um okurlán. Sá sem ţar átti í hlut hafđi lánađ peninga međ um 200% ársvöxtum.

Nú starfa hér á landi a.m.k. fimm fyrirtćki, međ samţykkt og vilja Alţingis, sem eru ađ lána fólki peninga međ allt ađ 400% ársvöxtum.

Erlendis eru ekki skil milli okurlánara og mafíu. Ţađ er spurning hvenćr íslenskir okurlánarar beita sömu ađferđum og erlendar mafíur, hvenćr rétt er ađ kalla svokölluđ "smálánafyrirtćki" sínu rétt nafni!

 


mbl.is Gat tekiđ smálán út á kennitölu vinar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 15. febrúar 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband