Ballarhaf

Erfitt getur verið að gefa listaverkum nafn. Oftar en ekki reyna listamenn að fanga einhverja hugmynd og koma henni á framfæri, stundum með ágætum árangri en oft litlum. Víst er þó að sjaldnast sér áhorfandinn það sama og listamaðurinn.

Hafpulsa er svo sem ekkert verra nafn en hvað annað, á það listaverk sem ber fyrir sjónir ef gengið er með Tjörninni, þessa daga. Vel gæti sú pulsa átt heima í ballarhafi, en flestir vita jú við hvaða haf böllur er kenndur.


mbl.is Ekki typpi heldur lítil hafpulsa
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 28. október 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband