Gott þegar vel gengur

Það er gott þegar fyrirtækjum gengur vel og eigendur þeirra geta greitt sér arð.

Hins vegar stingur mann að HB Grandi skuli ætla að loka allri bolfiskverkun á Akranesi, vegna þess eins að tímabundin hagnaður af þeirri vinnslu er ekki eins mikill og eigendur hefðu viljað.

Sá arður sem eigendur HB Granda tekur sér nú samsvarar launum allra kvennanna sem vinna í bolfiskverkun fyrirtækisins á Akranesi, í heil fimm ár!! Þær konur standa nú frammi fyrir atvinnuleysi og fæstar þeirra eiga möguleika á annarri vinnu í heimabyggð.

Ef einhverjir hafa tilefni til að skammast sín, þá eru það eigendur HB Granda!!


mbl.is
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Erla Magna Alexandersdóttir

HVERSVEGNA kaupa sveitarfelög ekki kvóta- til að halda atvinnu í sinum byggðum  ?

Erla Magna Alexandersdóttir, 11.4.2017 kl. 20:08

2 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Fyrirtæki eru ekki að starfa til að halda fólki í vinnu.

Fyrirtæki eru að starfa til að geta greitt eigendum sínum eins mikinn arð og mögulegt er.

Kveðja frá Houston

Jóhann Kristinsson, 15.4.2017 kl. 14:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband