Frestum umsókninni strax!

Þetta er hárrétt ályktun hjá Ingibjörgu, betra væri að fresta aðildarviðræðunum.

En hvers vegna er hún að segja einhverjum blaðamanni í Þýskalandi þetta?  Væri ekki nær fyrir hana að koma þessu inn í hausinn á samflokksfólki sínu?  Það mætti halda að hún væri að spilla fyrir viðræðunum. Hætt er við að Jóhanna sé ekki ánægð með þetta. Er Ingibjörg að undirbúa yfirtöku á flokknum?


mbl.is Betra að fresta ESB-viðræðum en halda þeim áfram í óvissu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þú ert vitleysingur. Það væri ekkert lýðræðislegt við það að fresta umsókninni.

Egill (IP-tala skráð) 9.4.2010 kl. 11:02

2 Smámynd: Gunnar Heiðarsson

Það er erfitt fyrir ESB sinna að reyna að nota lýðræði sér til framdráttar.

Hafi einhver hópur í þjóðfélaginu rangsnúið og misnotað lýðræðið, þá eru það ESB sinnar!

En vitleysingur get ég alveg verið, allavega betra en undirlægja og hugleysingi!!

Gunnar Heiðarsson, 9.4.2010 kl. 12:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband