Fréttastofa ruv er hreinn brandari

Í fréttum ruv, kl 01:00 í nótt, var eina fréttin fall ríkisstjórnarinnar, eđlilega.

Og auđvitađ kallađi fréttastofan til fćrasta "sérfrćđing" til ađ fjalla um máliđ, Baldur Ţórhallsson, titlađur stjórnmálafrćđingur, en ţekktastur fyrir frambođ sitt í Samfylkingu, auk einlćgrar ađdáunnar á ESB!

Auđvitađ ţótti "frćđingnum" ţetta stórfrétt, vonar sjálfsagt ađ hans dauđi stjórnmálaflokkur getir unniđ einhvern stórsigur í vćntanlegum kosningum. Eftir ađ hafa velt fyrir sér framtíđ nćstu daga, hafđi ţó "frćđingurinn" mestar áhyggjur af ţví hvort hin fallna ríkisstjórn gćti setiđ áfram sem starfsstjórn, sá ekki fyrir sér ađ hún gćti aflađ sér nćgs stuđnings til ađ verjast falli!

Hvernig Baldur sér fyrir sér veröldina veit ég ekki, en ljóst er ađ fallin ríkisstjórn, sem situr sem starfsstjórn, getur vart falliđ aftur!! 


Ríkisstjórnin fallin

Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar er fallin. Náđi ekki međgöngutíma í starfi.

Fall stjórnarinnar er ţó heldur síđar en ég hélt ađ yrđi, var búinn ađ spá kosningum síđasta vor. Í stađinn fáum viđ haust- eđa vetrarkosningu.


mbl.is Slíta samstarfi viđ ríkisstjórnina
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 15. september 2017

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband